Nám er tækifæri! 

Mímir er í samstarfi við Vinnumálastofnun um að bjóða atvinnuleitendum að sækja nám á vottuðum námsbrautum hjá Mími í gegnum átaksverkefnið "Nám er tækifæri". 

Einstaklingar á atvinnuleysisskrá geta skráð sig í margvíslegt nám hjá Mími og greitt aðeins 25% af námskeiðsgjaldi. Þátttaka í úrræðinu hefur ekki áhrif á rétt til atvinnuleysisbóta. Nánar um námsstyrki.  

Sótt er um á vef Mímis eftir að fylltur hefur verið út námssamningur hjá Vinnumálastofnun.

Nánari upplýsingar:

Anna Sólveig. 580-1800 eða mimir@mimir.is

Berta. 580-1800 eða mimir@mimir.is

Smellið á námsbraut hér neðar til að fá nánari upplýsingar:

Vorönn 2021 Haustönn 2021 Vorönn 2022
Þjónusta við ferðamenn 1 Menntastoðir Menntastoðir
Obsługa turystyczna 1  Grunnmennt Grunnmennt
Sterkari starfsmaður Samfélagstúlkun Þjónusta við ferðamenn 1
Pożądany pracownik Þjónusta við ferðamenn 1 Obsługa turystyczna 1
Food safety and quality Obsługa turystyczna 1  Sterkari starfsmaður
Meðferð matvæla Tourism service 2  Silniejszy pracownik-technologie informacyjne
Móttaka og miðlun Þjónusta við ferðamenn 2 (PL) Food safety and quality
Praca z klientem Stökkpallur Meðferð matvæla
Líf og heilsa (lífsstílsþjálfun)  Sterkari starfsmaður Móttaka og miðlun 
Tourism service 2  Silniejszy pracownik-technologie informacyjne Líf og heilsa (lífsstílsþjálfun) 
  Food safety and quality Tourism service 2
  Grunnnám fyrir skólaliða  
  Móttaka og miðlun  
  Praca z klientem  
  Upplýsingatækni - þjónusta og miðlun  
  Velferðartækni  
Var efnið á síðunni hjálplegt?