Flokkur: Vinnumálastofnun

Meðferð matvæla 

Hefst 8. mars og lýkur 24. mars 2021

Tími: Kennt er frá 12.30 - 15.50 alla virka daga

Námið er 40 klukkustundir.

Kennt er á íslensku

Kennsla fer fram hjá Sýni, Víkurhvarfi 3 í Kópavogi

Fullt verð 15.000 kr. Vinnumálastofnun greiðir allt að 75% af námsgjaldi.* 

Námið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að starfa við ýmiskonar meðferð matvæla. Til að mynda þar sem ræktun, úrvinnsla, geymsla og sala afurða fer fram sem og geymslu eða sölu matvæla.  

Námsgreinar:

 • Kynning
 • Vöruþekking
 • Matvælaeftirlit
 • Matvælaörverufræði
 • Gæði og öryggi
 • Þrif og sótthreinsun
 • Sýnatökur og viðmið
 • Ofnæmi og óþol
 • Geymsluþol og skynmat
 • Matvælavinnsla
 • Vinnuverlar
 • Merkingar matvæla
 • Innra eftirlit
 • Að auka hollustu máltíða og tilbúinna matvæla

 

Athugið að það er mætingaskylda á námskeiðið.

Nánari upplýsingar veitir: Álfhildur Eiríksdóttir með tölvupósti á alfhildur@mimir.is eða í síma 580-1800

*Námsstyrkurinn er 80.000 kr. á ári 

vorönn 2021