Hefst 8. mars og lýkur 24. mars 2021
Tími: Kennt er frá 12.30 - 15.50 alla virka daga
Námið er 40 klukkustundir.
Kennt er á íslensku
Kennsla fer fram hjá Sýni, Víkurhvarfi 3 í Kópavogi
Fullt verð 15.000 kr. Vinnumálastofnun greiðir allt að 75% af námsgjaldi.*
Námið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að starfa við ýmiskonar meðferð matvæla. Til að mynda þar sem ræktun, úrvinnsla, geymsla og sala afurða fer fram sem og geymslu eða sölu matvæla.
Námsgreinar:
Athugið að það er mætingaskylda á námskeiðið.
Nánari upplýsingar veitir: Álfhildur Eiríksdóttir með tölvupósti á alfhildur@mimir.is eða í síma 580-1800
*Námsstyrkurinn er 80.000 kr. á ári
Skráning á póstlista
Upplýsingar um ný námskeið, tilboð og síðustu sætin á námskeið sem eru að hefjast.