Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Starf vaktstjóra kaffihúsa- og skyndibitastaða skilgreint

Þann 29. maí hófst vinna við hæfnigreiningu starfs vaktstjóra kaffihúsa- og skyndibitastaða þegar stýrihópur, skipaður sérfræðingum úr atvinnulífinu kom saman í Mími.
Lesa meira

Aðalfundur Mímis

Aðalfundur Mímis var haldinn að Höfðabakka 9, miðvikudaginn 24. maí sl.
Lesa meira

Bjartsýni til að sækja fram

„Hjá Mími blása ferskir vindar sem færa nemendum fleiri spennandi tækifæri til náms og sjálfseflingar“, segir Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, í ársskýrslu félagsins 2017 sem hún kynnti á aðalfundi félagsins.
Lesa meira

Eyja Guldsmeden hótel í samstarf um fræðslu og þjálfun

Í gær var undirritaður þríhliða samningur Mímis, Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og Eyja Guldsmedens hotel. Markmið með samningnum er að vinna að markvissri fræðslu innan hótelsins.
Lesa meira

Mímir útskrifar 32 dyraverði

Í gær miðvikudaginn 16. maí lauk fyrsta dyravarðanámskeiði ársins en þá útskrifuðust 32 dyraverðir með réttindi til að dyravörslu næstu þrjú árin. Að þeim tíma liðnum fá dyraverðir endurnýjun til annarra þriggja ára uppfylli þeir skilyrði lögreglunnar.
Lesa meira

Nýir starfsmenn hjá Mími

Við bjóðum nýja starfsmenn velkomna til starfa hjá Mími
Lesa meira

Mímir framkvæmir hæfnigreiningar starfa

Í dag undirritaði Mímir samning við Starfsafl og Eflingu stéttarfélag um hæfnigreiningu sex starfa.
Lesa meira

Veisla í boði Kúrdahóps

Hópur Kúrda hefur verið að læra íslensku hjá okkur í Mími og lauk einn hópur námskeiði á dögunum. Af því tilefni tóku þau sig saman og slógu upp veislu fyrir fjölskyldur sínar og starfsfólk Mímis.
Lesa meira

Lokað vegna starfsdags 6. apríl

Lokað verður hjá Mími föstudaginn 6. apríl vegna starfsdags starfsfólks. Kennt verður samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Markviss hæfniuppbygging innan ferðaþjónustufyrirtækja

Þann 3. apríl skrifuðu Mímir, Íslenskir fjallaleiðsögumenn og Hæfnisetur ferðaþjónustunnar undir þríhliða samning
Lesa meira