Aðalfundur 2020
28. maí, 2020
„Góðum árangri Mímis er fyrst og fremst öflugu og metnaðarfullu starfsfólki að þakka, sem og okkar traustu kennurum og nemendum“, segir Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis í ársskýrslu félagsins 2019 sem hún kynnti á aðalfundi félagsins sem haldinn var með rafrænum hætti miðvikudaginn 27. maí.
Lesa meira


