Á tímum Covid-19 er ekki í boði að verðast á milli landa til að funda vegna samstarfsverkefna og hefur því verið notast við fjarfundaformið síðan í vor.
Mímir hefur hlotið viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki árið 2020 sem og viðurkenningu Viðskiptablaðsins og Keldunnar sem Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2020.
Nú hefur nám hjá Mími verið endurskipulagt með tilliti til hertra sóttvarnareglna. Verkefnastjórar munu upplýsa sína hópa og kennara um breytingar ef einhverjar eru.
Á morgun, miðvikudag 7. október, mun öll staðkennsla falla niður á meðan unnið er að því að ákveða og skipuleggja fyrirkomulag kennslu fyrir næstu vikur.
Due to stricter infection control measures that will take effect by midnight this Sunday, October 4th, we need to make changes to Mímir’s teaching arrangements.