Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, fjallar um breytingar á vinnbrögðum og vinnutilhögun í Mími á tímum Covid-19 í grein vikunnar í Gátt.

Gátt er veftímarit um fræðslumál fullorðinna með sérstakri áherslu á hverskonar framhaldsfræðslu og menntun á vinnumarkaði.

Horft um öxl og fram á veginn