Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, fjallar um breytingar á vinnbrögðum og vinnutilhögun í Mími á tímum Covid-19 í grein vikunnar í Gátt.
Gátt er veftímarit um fræðslumál fullorðinna með sérstakri áherslu á hverskonar framhaldsfræðslu og menntun á vinnumarkaði.
Skráning á póstlista
Upplýsingar um ný námskeið, tilboð og síðustu sætin á námskeið sem eru að hefjast.