Við styðjum þig alla leið í undirbúningsdeildir háskólanna. Kynntu þér málið nánar. Námið er fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri. Þeir sem ljúka námi í Menntastoðum með tilskyldum árangri geta sótt um í undirbúningsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst.