• Grunnmenntaskólinn

  Nýtt upphaf í notalegu og faglegu umhverfi. 

  Lesa meira
 • Study Icelandic

  Wide range of courses at different levels. Speaking, reading and writing.

  Lesa meira
 • Þjónusta við ferðamenn

  Búðu þig undir störf í ferðaþjónustu. Námskeið á ensku og íslensku. 

  Lesa meira
 • Náms- og starfsráðgjöf

  Fáðu aðstoð við að velja nám. Einstaklings- og hópráðgjöf í boði.

  Lesa meira

Nám að hefjast

22. jan - 26. feb
Erlend tungumál

JAPANSKA 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í japönsku. Japönsku hljóðstafrófin „hiragana“ og „katakana“ eru kynnt. Þjálfun í framburði og orðaforði byggður upp með einföldum textum og samtölum.
JAPANSKA 1
22. jan - 26. feb
Erlend tungumál

PÓLSKA 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í pólsku. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
PÓLSKA 1
22. jan - 26. feb
Erlend tungumál

PORTÚGALSKA 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í portúgölsku. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
PORTÚGALSKA 1
22. jan - 26. feb
Erlend tungumál

SÆNSKA 1

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lítinn grunn í málinu en kennslan er miðuð við stöðu og þarfir nemenda. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður
SÆNSKA 1
Ummæli nemenda og samstarfsaðila

Uppsetningin á náminu var góð og kennararnir mjög færir og skilningsríkir. Sama má segja um annað starfsfólk hjá Mími.  Eftir tveggja anna nám hjá Mími skráði ég mig í Háskólabrú Keilis í fjarnám og er að ljúka því um áramótin 2017. Ég mæli með ef þú ert að hugsa um að fara í nám en hefur ekki verið námi áður að fara þessa leið. Alveg þess virði!

Elínrós Hjartardóttir

Menntastoðir

Við þakka Mímir fyrir frábæra námskeið og kynna okkur íslenska tungumál. Við erum að læra helling, t.d tölur, vikudagara, mánuðir, árstíðir o.fl. Í byrjun við geta ekkert lesið, núna mikið lesa.

Nemendur í íslensku fyrir Kúrda í nóvember 2017

Þjónusta við Fyrirtæki
Skoða nánar Ráðgjöf og þjónusta
Ráðgjöf og þjónusta
Skoða nánar Náms- og starfsráðgjöf
Náms- og starfsráðgjöf
Skoða nánar Hæfnigreining starfa
Hæfnigreining starfa
Skoða nánar Fræðslustjóri að láni
Fræðslustjóri að láni