29. maí, 2023
„Munið líka að menntun er skemmtun“, segir Hlín Rafnsdóttir meistaranemi í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands, sem sótti starfsnám sitt hjá Mími í vetur, um leið og hún hvetur fólk til að stíga skrefið og hefja nám á ný jafnvel eftir langt námshlé.
Lesa meira