INE GSEE og Kanep GSEE eru samtök aðila á vinnumarkaðnum sem er styrkt af grískum verkalýðsfélögum. Þau þróa meðan annars starfsráðgjöf og símenntunaráætlanir fyrir bæði fólk á vinnumarkaði sem utan hans. Þau ákváðu að koma í heimsókn til að kynna sér góða starfshætti og fá hugmyndir á sviði starfsráðgjafar, símenntunar og sértækari áhugasviða eins og færniviðtöl, samvinnu við fræðsluaðila, upplýsinga um menntunarþarfir og fleira.

Það var virkilega gaman að fá þau í heimsókn og kynna þau fyrir Mímir.