„Til hamingju ég er stoltur af ykkur öllum. Þið stóðuð ykkur mjög vel. Haldið áfram að læra íslensku og reynið að tala íslensku á hverjum degi…,“ sagði Haukur Þór Þorvarðarson kennari í orðsendingu til nemenda sinna sem útskrifuðust 31. maí síðast liðinn hjá Mími af námsleiðinni Að lesa og skrifa á íslensku.

Við óskum nemendum innilega til hamingju með áfangann.