Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Ársskýrsla 2018 hefur litið dagsins ljós

Ársskýrsla Mímis fyrir árið 2018 hefur litið dagsins ljós og má nálgast rafræna útgáfu á vef Mímis www.mimir.is Í inngangi skýrslunnar fer Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, yfir árið sem er 18. starfsár Mímis og áttunda ár starfseminnar þar sem byggt er á lögum um framhaldsfræðslu nr. 27/2010.
Lesa meira

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Mímis var haldinn í húsakynnum Mímis að Höfðabakka 9 í dag, mánudaginn 27. ágúst.
Lesa meira

Kynningarfundur námsbrauta

Kynningarfundur um námsbrautir hjá Mími (Menntastoðir, Grunnmenntaskólinn og Almennar bóklegar greinar) verður 4. júní nk. kl. 17.30-18.30
Lesa meira

Hvaða tíu lönd komast áfram í kvöld?

Á meðal starfsfólks Mímis eru miklir Eurovision sérfræðingar og var því keppni í dag um hver gæti giskað á öll tíu löndin sem komast áfram í kvöld. Keppnin heldur áfram á fimmtudaginn þegar síðara undanúrslitakvöldið fer fram. Sigurvegarinn fær nafnbótina "Eurovison snillingur Mímis"
Lesa meira
Var efnið á síðunni hjálplegt?