Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Ríflega 22 milljóna króna styrkur frá Erasmus+

Mímir hlaut í vikunni vilyrði frá Erasmus+ fyrir ríflega 22 milljóna króna styrk eða 156.448 evrur til að þróa upplýsingatækni í kennslu í samstarfi við fimm evrópskra fræðsluaðila á sviði fullorðinsfræðslu.
Lesa meira

Sumarlokun hjá Mími

Mímir fer í sumarleyfi þann 8. júlí og opnar á ný 29. júlí kl. 8.30.
Lesa meira

„Be digital – Social Media Skills for 50+“

Mímir hlaut nýverið NordPlus styrk til að þróa námskeið sem miðar að því að styrkja stöðu eldra starfsfólks á vinnumarkaði.
Lesa meira

Mímir hlýtur styrk til náms og þjálfunar starfsfólks

Mímir er á fleygi ferð inn í tækniveröldina og er unnið hörðum höndum að því að efla þekkingu og færni starfsfólks á ýmiss konar tækni sem snertir nám og kennslu.
Lesa meira
Var efnið á síðunni hjálplegt?