Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Jólagleði í Mími

„Sannur jólaandi felur fyrst og fremst í sér kærleika, hjálpsemi og falleg orð til okkar sjálfs og annarra,“ sagði Sólveig Hildur Björnsdóttir framkvæmdastjóri Mímis í ávarpi sínu í jólaboði kennara, matsaðila í raunfærnimati og starfsfólks Mímis sem haldið var í Mími í dag.
Lesa meira

Raunfærnimat á móti Fagnámi í verslun og þjónustu

Nýtt nám fyrir starfsfólk í verslun hefur göngu sína í janúar 2020. Námið er 90 eininga nám á framhaldsskólastigi og er blanda af fjarnámi hjá Verzlunarskóla Íslands og vinnustaðanámi sem fer fram úti í fyrirtækjunum.
Lesa meira

Nordplus kick-off fundur hjá Mími

Dagana 3. og 4. október var haldinn svokallaður kick-off fundur hjá Mími vegna verkefnisins Be-Digital - Social Media Skills for 50+
Lesa meira

Mímir er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2019

Annað árið í röð er Mímir eitt af fyrirtækjum á Ísalandi sem uppfylla skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar til að teljast Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2019.
Lesa meira

Ráðgjöf til fyrirtækja vegna áhrifa fjórðu iðnbyltingarinnar

Fyrirtæki leita í auknum mæli til Mímis um aðstoð við að takast á við áhrif tæknivæðingar.
Lesa meira

Lokað til kl. 16 í dag hjá Mími

Fréttin hefur verið uppfærð Húsnæði Mímis að Höfðabakka 9 hefur verið lokað til kl. 16 í dag í kjölfar þess að lögn sprakk í anddyri hússins.
Lesa meira

Við erum stolt!

Mímir hefur hlotið viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki árið 2019.
Lesa meira

Skimunarviðtöl hafin vegna raunfærnimats

Nú eru í gangi skimunarviðtöl vegna raunfærnimats í nokkrum greinum.
Lesa meira

Skólastarf hafið á ný

Skólastarf hjá Mími er að komast í fastar skorður eftir dásemdar sumar og óhætt að segja að bæði nemendur og starfsfólk sé spennt fyrir komandi vetri.
Lesa meira

Ríflega 22 milljóna króna styrkur frá Erasmus+

Mímir hlaut í vikunni vilyrði frá Erasmus+ fyrir ríflega 22 milljóna króna styrk eða 156.448 evrur til að þróa upplýsingatækni í kennslu í samstarfi við fimm evrópskra fræðsluaðila á sviði fullorðinsfræðslu.
Lesa meira
Var efnið á síðunni hjálplegt?