01. júlí, 2019
Mímir er á fleygi ferð inn í tækniveröldina og er unnið hörðum höndum að því að efla þekkingu og færni starfsfólks á ýmiss konar tækni sem snertir nám og kennslu.
Lesa meira
25. júní, 2019
Þessa dagana er rótað í hverju horni í Mími með það fyrir augum að taka til og henda því sem ekki nýtist lengur.
Lesa meira
20. júní, 2019
Við erum stolt að segja frá því að Mímir hlaut á dögunum fjárstyrk úr Fræðslusjóði til þriggja þróunar- og nýsköpunarverkefna í framhaldsfræðslu.
Lesa meira
14. júní, 2019
Mímir bauð til morgunverðarfundar síðast liðinn miðvikudag í tilefni af útkomu nýrrar námskrár fyrir samfélagstúlka.
Lesa meira
12. júní, 2019
Tæplega 120 nemendur útskrifuðust frá Mími í gær
Lesa meira
07. júní, 2019
Stöðumat vegna íslenskunámskeiða
Lesa meira