Mímir útskrifar 32 dyraverði
17. maí, 2018
Í gær miðvikudaginn 16. maí lauk fyrsta dyravarðanámskeiði ársins en þá útskrifuðust 32 dyraverðir með réttindi til að dyravörslu næstu þrjú árin. Að þeim tíma liðnum fá dyraverðir endurnýjun til annarra þriggja ára uppfylli þeir skilyrði lögreglunnar.
Lesa meira


