Lilja Rós Óskarsdóttir hefur hætt störfum hjá okkur og þökkum við henni kærlega fyrir gott samstarf um leið og við óskum henni góðs gengis á nýjum slóðum.
Nýr og gjörbreyttur vefur Mímis var opnaður í dag á léninu mimir.is en vefsvæðið er öflug gátt inn í Mími þar sem þjónusta og skilvirkni er sett í öndvegi. Hraði og aðgengi hefur verið stórbætt og aðgangur nemenda að námsferli sínum tryggður.