Í gær var undirritaður þríhliða samningur Mímis, Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og Eyja Guldsmedens hotel.
Markmið með samningnum er að vinna að markvissri fræðslu innan hótelsins.