Aðalfundur Mímis var haldinn í húsakynnum Mímis að Höfðabakka 9, miðvikudaginn 24. maí síðastliðinn. Á fundinum var kosin ný stjórn og tók Þór Pálsson sæti Stefáns Sveinssonar frá Rafiðnaðarsambandinu vegna starfsloka hans. Aðrir stjórnarmenn eru Stefán Sveinbjörnsson frá VR, Linda Baldursdóttir frá Verkalýðsfélaginu Hlíf, Sigurrós Kristinsdóttir frá Eflingu og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir frá ASÍ sem jafnframt er formaður stjórnar. Til vara eru Ingibjörg Ósk Birgisdóttir frá VR, Hilmar Harðarson frá Samiðn og Ragnar Ólason frá Eflingu.

Hér má sjá ársskýrslu félagsins fyrir árið 2017: