„Hjá Mími blása ferskir vindar sem færa nemendum fleiri spennandi tækifæri til náms og sjálfseflingar“, segir Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, í ársskýrslu félagsins 2017 sem hún kynnti á aðalfundi félagsins.