Fjölgun smita og grímur teknar upp að nýju
08. nóvember, 2021
Í ljósi fjölgunar Covid smita undanfarna daga voru hertari innanlandsaðgerðir kynntar síðastliðinn föstudag. Í þeim felst meðal annars að grímuskylda hefur verið tekin upp að nýju þar sem ekki er hægt að viðhafa 1 m fjarlægðarreglu.
Lesa meira


