11. september, 2024
Mímir uppfyllir skilyrði Credit info um að fá viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki 2024 en aðeins 2% af 40.000 fyrirtækjum á Íslandi ná þessum árangri.
Þetta er í sjötta sinn sem Mímir hlýtur þessa viðurkenningu sem er vottun um vönduð vinnubrögð.