Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Mikil ánægja með kennslufræðinámskeið vegna samfélagsfræðslu fyrir flóttafólk og innflytjendur

Dagana 24.-26. ágúst fór fram hjá Mími undirbúnings- og kennslufræðinámskeið fyrir kennara sem munu kenna samfélagsfræðslu fyrir flóttafólk og innflytjendur á vegum Vinnumálastofnunar.
Lesa meira

Mikill áhugi á Menntastoðum

Skólastarf er formlega hafið hjá okkur í Mími en fyrstu hóparnir komu í hús í síðustu viku.
Lesa meira

Sóttvarnir í upphafi nýs skólaárs

Í ljósi núverandi takmarkana vegna Covid 19 útbreiðslu þá gilda eftirfarandi sóttvarnir í húsnæði Mímis:
Lesa meira
Var efnið á síðunni hjálplegt?