Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Sumarlokun hjá Mími

Mímir fer í sumarleyfi þann 5. júlí nk og opnar aftur 26. júlí.
Lesa meira

Farsælt ár þrátt fyrir faraldur

„Á heildina litið var árið 2020 farsælt í starfsemi Mímis. Nemendastundum fjölgaði á milli ára þrátt fyrir þá gríðarlega óvissu sem ríkti um rekstur og starfsemi Mímis vegna heimsfaraldurs kórónaveiru“, segir Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis í ársskýrslu félagsins 2020 sem hún kynnti á aðalfundi félagsins sem haldinn var með rafrænum hætti föstudaginn 28. maí síðast liðinn.
Lesa meira

Að lesa stærðfræði - sjálfstyrking fyrir nemendur í stærðfræði

Mímir, í samstarfi við Hannes Hilmarsson, hefur gefið út rafræna handbók sem ber heitið Að lesa stærðfræði - sjálfsstyrking fyrir nemendur í stærðfræði. Markmið handbókarinnar er fyrst og fremst að greiða veg nemenda í framhaldsfræðslunni gagnvart stærðfræði og veita nemendum sjálfstraust til að takast á helstu hindranir á námsferlinum. Fræðslusjóður styrkti verkefnið.
Lesa meira

Útskrift úr fagnámskeiði 2 fyrir starfsmenn leikskóla

Alls luku 20 nemendur fagnámskeiði 2 fyrir starfsmenn leikskóla.
Lesa meira

Gleðilega þjóðhátíð!

Lesa meira

Hætti í skóla fyrir 27 árum en nú útskrifuð

Nítján nemendur úr Menntastoðum í fjarnámi útskrifuðust þann 10. júní sl.
Lesa meira

Hagaðilar leggja Mími lið við endurskoðun á íslenskukennslu

Fjölmargir hagaðilar komu saman í dag og tóku þátt í að greina bæði innra og ytra umhverfi Mímis varðandi íslenskunámskeið fyrir útlendinga en greiningin er hluti af heildarendurskoðun á námi og kennslu í íslensku sem öðru máli hjá Mími.
Lesa meira

Útskrift úr fagnámskeiði 1 fyrir starfsmenn leikskóla

Þann 2. júní útskrifuðust 18 nemendur úr fagnámskeiði 1 fyrir starfsmenn leikskóla.
Lesa meira
Var efnið á síðunni hjálplegt?