Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Mímir er bæði framúrskarandi og til fyrirmyndar

Mímir hefur hlotið viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki árið 2021. Viðurkenninguna hljóta þau fyrirtæki á Íslandi sem uppfylla ákveðin skilyrði sem Creditinfo setur, m.a. um að rekstrartekjur séu að lágmarki 50 milljónir króna síðustu þrjú ár, að ársniðurstaða hafi verið jákvæð síðustu þrjú rekstrarár, að eiginfjárhlutfall hafi verið a.m.k. 20% síðustu þrjú rekstrarár og fleira
Lesa meira

Fulltrúar stjórnmálaflokka heimsækja Mími

Í aðdraganda kosninga hafa ýmsir stjórnmálaflokkar heimsótt Mími til að kynna sér starfsemi skólans.
Lesa meira

Fræðsluefni í samfélagsfræðslu fyrir flóttamenn

Mímir er stoltur samstarfsaðili Vinnumálastofnunar um gerð fræðsluefnis í samfélagsfræðslu fyrir flóttamenn. Fræðsluefnið hlaut nafnið Landneminn og er hýst hjá Vinnumálastofnun en það verður kennt á námskeiðum sem verða hluti af samræmdri móttöku flóttafólks.
Lesa meira

Kynning á nýrri kennsluaðferð í stærðfræði á framhaldsfræðslustigi

„Lesa, lesa, lesa, skilja, reikna!“ er lýsandi fyrir nýja kennsluaðferð í stærðfræði sem Mímir mun kynna á opnu fjarnámskeiði þann 4. október, kl. 13.00-16.00.
Lesa meira

Námskeið fyrir kennara hjá Mími

Á dögunum fór fram hjá Mími námskeið fyrir kennara hjá Mími þar sem kynnt voru stefnur og gæðaviðmið Mímis í kennslu.
Lesa meira

Mikil ánægja með kennslufræðinámskeið vegna samfélagsfræðslu fyrir flóttafólk og innflytjendur

Dagana 24.-26. ágúst fór fram hjá Mími undirbúnings- og kennslufræðinámskeið fyrir kennara sem munu kenna samfélagsfræðslu fyrir flóttafólk og innflytjendur á vegum Vinnumálastofnunar.
Lesa meira
Var efnið á síðunni hjálplegt?