Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Sóttvarnarviðmið í húsnæði Mímis

Mímir hefur birt sóttvarnarviðmið sem gilda frá 19. ágúst og eru byggð á leiðbeiningum frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti
Lesa meira

Skólahald á haustönn 2020/Autumn term 2020

Heilbrigðisráðherra hefur boðað breyttar reglur á takmörkun á samkomum frá 14. ágúst. Nýjar reglur fela í sér rýmkun á nálægðartakmörkunum í framhalds- og háskólum, sem og símenntunarmiðstöðvum, en þar verður heimilt að hafa 1 metra á milli einstaklinga án þess að andlitsgrímur séu notaðar.
Lesa meira

Arrangement due to limitations on gatherings

On 31st July Governmental restrictions on preventing further spread of COVID-19 infections took place.
Lesa meira
Var efnið á síðunni hjálplegt?