Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Ráðstafanir vegna aukins fjölda covid-19 smita í samfélaginu

Enn á ný erum við minnt á hvers voldug COVID-19 veiran getur verið. Neyðarstjórn Mímis hefur nú þegar hafið vinnu við að undirbúa þær ráðstafanir sem sóttvarnarlækni þykir líklegt að skólar á framhaldsskólastigi þurfi að grípa til sökum mikillar fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu.
Lesa meira

Skólahald í Mími á tímum Covid-19

Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, fjallar um breytingar á vinnbrögðum og vinnutilhögun í Mími á tímum Covid-19 í grein vikunnar í Gátt.
Lesa meira

Fyrsti hópur haustannar útskrifaður

Þó önnin sé nýhafin þá erum við samt búin að útskrifa einn hóp.
Lesa meira

Be-digital fjarfundur

Nýafstaðinn stöðufundur Be-digital verkefnisins sem Mímir tekur þátt í.
Lesa meira
Var efnið á síðunni hjálplegt?