Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Skólahald hjá Mími eftir 4. maí

Skólahald hjá Mími heldur áfram með óbreyttum hætti enda þótt heilbrigðisráðherra hafi boðað slökun á samkomubanni með því að leyfa að hámarki 50 einstaklingum að vera í sama rými eftir 4. maí.
Lesa meira

Þakkir

Nú þegar heilbrigðisráðherra hefur staðfest lengra samkomubann vegna heimsfaraldursins er ljóst að nám og kennsla hjá Mími verður áfram í stafrænum heimi út þessa vorönn.
Lesa meira
Var efnið á síðunni hjálplegt?