Mímir veitir fyrirtækjum þjónustu og ráðgjöf um allt sem snýr að því að efla mannauð sinn með árangur að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á einfaldar leiðir sem stuðla að árangri í rekstri og aukinni starfsánægju.
Sjá meira
Mímir hefur áralanga reynslu af íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk og hafa námskeið verið haldin í samstarfi við fyrirtæki með góðum árangri síðan árið 2003. Námskeiðin eru ætíð sniðin að þörfum vinnustaðarins.
Sjá meira
Aðstoð við einstaklinga við að þróa náms- og starfsferil í bæði lífi og starfi. Meðal annars með því að draga fram styrkleika, finna leið við að ná markmiðum, hvatning og aðstoð við að taka ákvarðanir. Ýmis starfsþróunarráðgjöf að auki.
Sjá meira
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin