Kveðja frá framkvæmdastjóra og gildandi sóttvarnareglur
05. janúar, 2022
Nú fer nýtt skólaár senn af stað og því miður virðist Covid síður en svo vera á undanhaldi. Við munum samt halda inn í nýja önn full bjartsýni og stefnum ótrauð áfram inn í vorið.
Lesa meira