07. febrúar, 2022
- english below -
Skólahald á mánudegi 7. febrúar
Vegna veðurs fellur staðnám niður, mánudaginn 7. febrúar, til kl. 13:00.
Vinsamlegast fylgist vel með tilkynningum varðandi kennslu eftir kl. 13:00 á vef Mímis https://www.mimir.is.
Afgreiðslu Mímis á Höfðabakka 9 verður einnig lokað en stafrænar þjónustuleiðir Mímis verða opnar og hægt er að hafa samband við okkur í gegnum netspjall á www.mimir.is eða á facebook síðu Mímis. Einnig er hægt að hringja í þjónustuver í síma 580 1800 eða senda okkur tölvupóst í gegnum netfangið mimir@mimir.is. Þá bendum við ykkur á að fylgjast með veðurspá á vefsíðu Veðurstofunnar https://vedur.is/vedur/spar/thattaspar/hofudborgarsvaedid.
-Ljósmynd með frétt er af vef Veðurstofunnar-
Information regarding School on Monday the 7th of February
Due to bad weather forecast tomorrow 7th of February, all onsite classes have been cancelled until at least 13:00 o´clock.
Please follow any announcements regarding onsite classes after 13:00 o´clock on Mimir´s webpage https://www.mimir.is.
The reception at Höfðabakki 9 will be closed, all service at Mimir will go through digital technology (web, telephone, e-mail, messenger).
To follow the weather forecast please visit Icelandic Met office webpage https://en.vedur.is/weather/forecasts/elements/reykjavik.
Lesa meira