Fimmtudaginn 8. júní síðast liðinn útskrifuðust 15 nemendur úr íslensku 1 hjá Mími. Við óskum þeim innilega til hamingju. Þau geta nú valið um að fara í íslensku 2 sem er framhaldsnám á fyrsta stigi og hentar þeim sem hafa öðlast grunnfærni í íslensku.

Íslenskunámskeiðin hefjast aftur í haust hjá Mími.