Stella Guðrún Árnadóttir fór í Menntastoðir hjá Mímir eftir 14 ára hlé á skólabekk. Hún hafði flosnað ung úr námi en eftir að hafa talað við náms- og starfsráðgjafa hjá Mími fann hún sig í námi og stefnir nú á háskólanám.

Vísir tók nýverið viðtal við Stellu sem má lesa hér.