Hlín Rafnsdóttir
náms- og starfsráðgjafi / verkefnastjóri

Ég veiti almenna náms- og starfsráðgjöf sem felur í sér að hjálpa fólki að finna áhugasvið sitt og styrkleika samhliða persónulegri ráðgjöf. Veiti einnig aðstoð við gerð ferilskráa og kynningarbréfa ásamt leiðsögn um góð vinnubrögð og skipulag í námi. Það skemmtilegasta í mínu starfi er að kortleggja næstu skref fólks á öllum aldri í námi og/eða starfi, valdefling og áhugasviðskannanir.


Starfsreynsla og menntun

Hóf störf hjá Mími 2025 en var áður verkefnastjóri í langtímarannsókn á áhrifum áhuga, persónuleika og lífsgilda á starfsþróun fólks. Lengst af starfaði hún sem framhaldsskólakennari í félagsgreinum.

  • University of the West of England
    • MSc í lýðheilsufræði
  • Háskóli Íslands
    • MA gráða í náms- og starfsráðgjöf
    • Diplóma í kennslufræði til kennsluréttinda
    • BA í stjórnmálafræði
  • Leyfisbréf sem náms- og starfsráðgjafi
  • Réttindi til að leggja fyrir raunfærnimat
  • Réttindi til að leggja fyrir áhugasviðskönnun Bendils

 

PANTA TÍMA Í NÁMS- OG STARFSRÁÐGJÖF

Var efnið á síðunni hjálplegt?