Starfstengd íslenska í leikskóla og frístund (tal 3-4)/ Icelandic in childcare professions (Spoken 3-4)
Viltu vinna í starfi með börnum en þarft að bæta íslenskukunnáttu þína? Námskeiðið hjálpar þér að efla og auka samtalsfærni þína í íslensku og sérstaklega í samskiptum í leikskóla og frístund.
Hvað bíður þín?
Forsendur:
Nemendurnir skulu hafa lokið íslensku 3 hið minnsta eða hafa tileinkað sér sambærilega færni.
English/ Enska
Do you want to work in childcare, but need to improve your Icelandic? Our specialized course is designed to enhance your Icelandic conversation skills specifically for this field.
What awaits you?
Further information:
Students must have completed Icelandic 3 or possess an equivalent level of proficiency.
.