Námskeiðið hjálpar þér að læra og tala íslensku í starfi með börnum. Umræðuefni og aðferðir eru fjölbreytt og byggja á kennsluefni á stigi A2 sem og raunverulegu efni. Nemendur læra nýjan orðaforða og algeng orðasambönd sem starfsfólk þarf meðal annars í leikskólum, á frístundaheimilum og við barnagæslu. Auk þess er farið yfir atriði í framburði, málfræði og setningagerð eftir þörfum nemenda hverju sinni.

 

Do you want to work in childcare? Do you want to improve your Icelandic skills especially for this field of work? If you have finished Icelandic 2 or acquired similar skills, this course is for you.

About the course

The course helps you to communicate with colleagues and clients in childcare professions. Based on teaching material at level A2 and real-life content, you will learn and practice vocabulary and common phrases typically needed in kindergarten, daycare, or private childcare. In addition, the course will cover aspects of pronunciation, grammar, and sentence structure, according to the needs of the students.

Flokkar: Study Icelandic