Kynntu þér íslenska menningu og samfélag á námskeiðinu „Hagnýt íslenska í lífi og samfélagi (B1)“ og upplifðu Ísland á nýjan og skapandi hátt.

Ef þú hefur lokið stigi A2 (stig 4) í íslensku og vilt auka skilning þinn á lífandi menningu og samfélagi Íslands er þetta námskeið fyrir þig!

Ímyndaðu þér að rata auðveldlega um íslenskt samfélag, geta talað við heimamenn og upplifað ríka menningu landsins á fjölbreyttan hátt. Þetta námskeið snýst ekki bara um að læra tungumálið heldur ekki síst að verða hluti af samfélaginu.

Af hverju „Hagnýt íslenska í lífi og samfélagi (B1)“?

Hagnýt tungumálafærni er öllum nauðsynleg sama hvar þeir búa og er aðaláhersla námskeiðsins. Markmið okkar er að gera þér kleift að eiga samskipti á íslensku og taka þátt í íslensku samfélagi; hvort sem það er að ræða daginn og veginn eða sækja þá þjónustu og stuðning sem samfélagið býður uppá.
Á námskeiðinu verður einnig framleidd stuttmynd um íslenska menningu og samfélag þar sem þú nýtir tungumálakunnáttu þína í skapandi verkefni.

Hvað bíður þín?

Hagnýt íslenska í lífi og samfélagi – B1 samanstendur af fjórum námsgreinum:

  1. Íslenskt mál (30 klst.): Eflum tungumálakunnáttu með því að kafa dýpra í íslenska málfræði og flóknari orðaforða.
  2. Menning og samfélag (24 klst.): Kynnum okkur siði, sögu og samfélagsuppbyggingu sem heldur íslensku samfélagi saman.
  3. Upplýsingartækni (12 klst.): Kynnum okkur hjálpartæki í tungumálanámi og tæknilega þætti í stuttmyndagerð.
  4. Sjálfsefling og samskipti (12 klst.): Eflum sjálfstraust og samskiptahæfni með skapandi stuttmyndagerð þar sem þú beitir tungumálakunnáttu þinni í hagnýtum aðstæðum.

Nánari upplýsingar:

78 tímar, 7. september – 12. nóvember

Námskeiðið verður kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:10-19:10 en einnig á laugardögum kl. 9:00-13:30

Verð: 34.000 ISK

Skráningin hefsti í ágúst. Vinsamlegast hafðu samband við vanessa@mimir.is ef þú vilt vera upplýst/ur um leið og skráningin hefst.

 

English:

Discover Icelandic culture and society and join our course Hagnýt íslenska í lífi og samfélagi – B1, your bridge to a richer, more integrated experience in Iceland.

Have you completed level A2 (level 4) in Icelandic and are eager to broaden your understanding of Iceland’s dynamic culture and society? Then Hagnýt íslenska í lífi og samfélagi is the next step for you.

Imagine navigating Icelandic society with ease, engaging in meaningful conversations with locals, and experiencing the rich culture of Iceland in more diverse ways. This course is not just about learning the language; it is about becoming an integral part of the community.

Why Hagnýt Íslenska í lífi og samfélagi – B1?

Practical language skills are essential for thriving in any environment and are the cornerstone of this course. Our approach helps you participate confidently in Icelandic society, whether you want to order a hot drink at your favorite coffee shop, discuss the latest news, or use public services and support.

As part of your learning journey, you will produce a short film about Icelandic culture and society, utilizing your language skills in a creative project.

What awaits you?

Hagnýt íslenska í lífi og samfélagi – B1 comprises four modules:

  1. Íslenskt mál (30klst): Enhance your language skills by diving deeper into Icelandic grammar and more complex vocabulary.
  2. Menning og samfélag (24klst): Discover the customs, history, and societal structures that weave Icelandic society together.
  3. Upplýsingartækni (12klst): Learn how to employ information technology in language learning and delve into the technical aspects of making a short film.
  4. Sjálfsefling og samskipti (12klst): Develop confidence and communication skills through a creative short film project, applying your language skills to practical scenarios.

Further information

78 hours

September 7th – November 12th

The course is taught on Tuesdays and Thursdays from 17:10-19:10 and on Saturdays from 9:00-13:30

Price: 34.000 ISK

Registration opens in August. Please contact vanessa@mimir.is, if you wish to be informed as soon as the registration starts.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?

Kannaðu málið!

Verð á námsleiðum er birt með fyrirvara um breytingar

Hæfniþrep

Íslensk menning og samfélag er á hæfniþrepi B1

Flokkar: Study Icelandic