Ritun / Að skrifa - Ég get skrifað á íslensku!

Nemendur fá stutt ritunarverkefni og skila til kennara sem fer yfir og leiðbeinir hverjum og einum. Nemandinn endurskrifar textann og skilar honum aftur til kennara.
Dæmi um verkefni eru: bréf, ræða, grein, minning og smásaga.

Námið byggir á heimavinnu nemenda en einu sinni í viku hittist hópurinn og þar verður farið yfir nokkur atriði svo sem: Setningar, málsnið, stíl, stafsetningu og valin atriði úr málfræði.
Námsgögn:

Kennari leggur til stutta texta sem dæmi fyrir ritunarverkefni.
Öll kennslugögn verða aðgengileg á INNU.

Námsmat: Mæting og verkefnaskil.

 

Emphasis is placed on writing various texts as well as grammar study, syntax, spelling and reading. Homework where students practice writing different kinds of texts according to their needs.

Flokkar: Study Icelandic