Joanna Dominiczak
fagstjóri íslenskunáms og erlends samstarfs
Viltu auka orðaforða þinn og læra að tjá þig á fjölbreyttan hátt á íslensku?
Á þessu námskeiði bæði lesa og ræða nemendur smásögur sem sérstaklega hafa verið samdar á stigi stigi B1 til B2 skv. Evrópska tungumálarammanum. Lögð verður áhersla á daglegt talað mál og ýmis algeng orðasambönd æfð sérstaklega á fjölbreyttan hátt. Vel mögulegt er að ritun stuttra sagna verði líka æfð.
Athugaðu að námskeið er einungis haldið ef lágmarksþátttaka næst.
.
Heiti námskeiðs | Dags. | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Smásögur og daglegt mál | 04. okt - 06. des | Mið | 19:40-21:50 | Höfðabakki 9 | 32.000 kr. | Skráning |
Skráning á póstlista
Upplýsingar um ný námskeið, tilboð og síðustu sætin á námskeið sem eru að hefjast.