Viltu auka orðaforða þinn og læra að tjá þig á fjölbreyttan hátt á íslensku?

 

Á þessu námskeiði bæði lesa og ræða nemendur smásögur sem sérstaklega hafa verið samdar á stigi stigi B1 til B2 skv. Evrópska tungumálarammanum. Lögð verður áhersla á daglegt talað mál og ýmis algeng orðasambönd æfð sérstaklega á fjölbreyttan hátt. Vel mögulegt er að ritun stuttra sagna verði líka æfð.

Athugaðu að námskeið er einungis haldið ef lágmarksþátttaka næst. 

Heiti námskeiðs Dags. Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Smásögur og daglegt mál 04. okt - 06. des Mið 19:40-21:50 Höfðabakki 9 32.000 kr. Skráning