Want to get better at using computers for work and daily life? Our “Technical literacy and computer skills” course can help you!

This course is good for:

 • People who want to better understand technology.
 • People who want to learn computer skills for today's jobs.
 • People who want to strengthen their position in the job market.
 • People who want access to a wider range of jobs.

 

Course Goals:

 • Learn computer skills to keep up with new technology.
 • Gain confidence in using information technology and digital tools.
 • Be able to affect the work environment with simple functions, e.g. adjusting user settings.

 

What You'll Learn:

 • Basic Technical Literacy and Computer Skills
 • Operating Systems
 • Cloud Solutions
 • Artificial Intelligence and Automation
 • Security Awareness
 • Remote and Distance Learning

 

Teaching Hours:

Classes are scheduled on Tuesdays, and Thursdays from 16:45 to 20:00. 

Join our course to learn new computer skills for new job opportunities!

The course is taught in English

 

Viltu efla tölvufærni í starfi og daglegu lífi? Þá er þetta námskeið fyrir þig!

Þetta námskeið hentar:

 • · Fólki sem vill efla tækniskilning sinn.
 • · Fólki sem vill öðlast tölvufærni í starfi.
 • · Fólki sem vill styrkja stöðu sína á vinnumarkaði.
 • · Fólki sem vill aðgang að fjölbreyttari atvinnutækifærum.

Markmið námskeiðsins:

 • · Efla tölvufærni til að halda í við tækniframfarir.
 • · Öðlast sjálfsöryggi í notkun upplýsingatækni og stafrænna verkfæra.
 • · Rækta getu til að hafa áhrif á vinnuumhverfi með einföldum aðgerðum, t.d. að stilla eigið notendaviðmót.

Viðfangsefni:

 • · Grunnhæfni í tæknilæsi og tölvufærni.
 • · Stýrikerfi.
 • · Skýjalausnir.
 • · Gervigreind og sjálfvirkni.
 • · Öryggisvitund.
 • · Fjarvinna og fjarnám.

Uppbygging náms:

Kennsla fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum milli 16:45 og 20:00. Námskeiðið er 42 klukkustundir.

Skráðu þig í dag og opnaðu nýjar dyr inn í framtíðina!

 

Þetta námskeið er kennt á ensku.

Námsmat

Námsmat byggir á verkefnavinnu, 80% mætingarskyldu og virkri þátttöku.

Kennslustaður

Höfðabakki 9, 110 Reykjavík

Styrkir/niðurgreiðslur

Fræðslusjóðir stéttarfélaganna niðurgreiða námið allt að 90%. Nauðsynlegt er að greiða fyrir námið fyrst og framvísa svo frumriti af reikningi til viðkomandi stéttarfélags til að fá endurgreiðsluna.

Stundatafla/kennslufyrirkomulag

Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga milli 16:45 og 20:00

Verð

19.000 kr.

Verð á námsleiðum er birt með fyrirvara um breytingar

Flokkar: Námsbrautir