Um námið

Námið er ætlað fólki af erlendum uppruna til að auðvelda því aðlögun að íslenskum vinnumarkaði og samfélagi.  Í náminu er lögð áhersla á íslenskt mál, menningu, samfélag og atvinnulíf ásamt því að byggja upp sjálfstraust og samskiptafærni. Námið fer fram á íslensku. Íslensk menning og samfélag er niðurgreitt af Fræðslusjóði og kennt samkvæmt námskrá vottaðari af Menntamálastofnun. 

Námsgreinar

  • Íslenska á stigi 4
  • Menning og samfélag
  • Sjálfsstyrking
  • Ferilskrá
  • Tölvufærni

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?

Kannaðu málið!

Hæfniþrep

Íslensk menning og samfélag er á hæfniþrepi A2.2./B1.1.