Japanska stig 3 (A1.2)

Námskeiðið er framhald af japönsku 2 og/eða 3, og ætlað fólki sem er með kunnáttu í japönsku.

Markmið námskeiðsins er að nemendur geti talað um sjálfan sig og tjáð sig átt í einföldum orðaskiptum við mismunandi aðstæður.

 

Dæmi um umræðuefni sem eru æfð í námskeiðinu:

  • Lýsir íbúðinni þinni
  • Dagleg rútína
  • Býður öðrum til að gera/fara saman

 

 

Japanska stig 4 (B1)

Námskeiðið er ætlað fólki sem er með kunnáttu í japönsku á byrjendastigi (A2 í Evrópska tungumálarammanum). Námskeiðið hentar afar vel fólki sem hefur lokið BA-gráðu í japönsku og vill bæta við sig meira námi.

 

Meginmarkmið námskeiðsins er að bæta hlustunarhæfni þína í samræðum og öðlast hæfni til að tjá sig á viðeigandi hátt eftir aðstæðum. Því er gert ráð fyrir að nemendur tali japönsku eins mikið og þeir geta í kennslutíma.

 

Kennslutungumál er japanska, en kennsluefninu er með útskýringum á ensku, og mun kennarinn nota ensku og íslensku á kennslutímabilinu.

 

Kennslubók námskeiðs:

  • New edition: Speaking Skills Learned through Listening Japanese “Live” (Pre-intermediate & Intermediate Level volume 1), Kuroshio Publishers, 2024.

 

Það er 18 ára aldurstakmark á námskeiðin hjá Mími

Flokkar: Erlend tungumál