Um námskeiðið
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa tekið ensku 1-2 eða hafa örlitla undirstöðu í málinu. Áhersla er lögð á framburð og einfalt daglegt talmál og skilning. Orðaforði er áfram byggður upp með tal-, hlustunar-, lestrar- og ritunaræfingum. Í málfræðinni er m.a. bætt við þátíð sagna, forsetningum, atviks- lýsingar- og nafnorðum. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.
Þetta námskeið er á bilinu A-1 og A-2 skv. evrópska tungumálarammanum.
Það er 18 ára aldurstakmark á námskeiðin hjá Mími
This course will help you to navigate in Iceland and speak English confidently.
Express grammar, 20+ topics, intensive classroom activities and daily homework activities.
For whom this course:
Travel, 12 Hours :
.

