Um námskeiðið

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa tekið ensku 1-2 eða hafa örlitla undirstöðu í málinu. Áhersla er lögð á framburð og einfalt daglegt talmál og skilning. Orðaforði er áfram byggður upp með tal-, hlustunar-, lestrar- og ritunaræfingum. Í málfræðinni er m.a. bætt við þátíð sagna, forsetningum, atviks- lýsingar- og nafnorðum. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.

 

Þetta námskeið er á bilinu A-1 og A-2 skv. evrópska tungumálarammanum.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?

Kannaðu málið!

English:

This course is aimed at students who have completed the English 1-2 course. It focuses on pronunciation and simple colloquial speaking and comprehension. Basic vocabulary is further built up with speaking, listening, reading and writing exercises. Intermediate aspects of grammar, such as the past tense, prepositions, adverbs, adjectives and nouns, are taught. Students are given an assessment of their progress at the end of the course.

Flokkar: Erlend tungumál