The course is free of charge!
Curriculum
Are you interested in or curious about programming but aren’t sure where to start? Then Intro to Programming, is something you should look into:
All you need is a computer and a will to learn, there is no need to know any math or science.
The couse will be taught online and is based on self-study and projects with support from the teacher.
Námskeiðið er ókeypis!
Lýsing
Hefur þú áhuga á að kynna þér forritun en veist ekki hvar þú getur byrjað? Þá er námskeiðið, Intro to Programming, sniðugt fyrir þig:
Það eina sem þú þarft er tölva og áhugi á forritun, en engin þörf er á stærðfræði- eða raungreinakunnátta.
Námskeiðið fer fram í fjarnámi og byggir á sjálfsnámi og verkefnum með aðstoð leiðbeinanda.
The course is a part of the project “New times, new skills” funded by the Development fund for Adult Education.
Námskeiðið er hluti af verkefninu “Nýir tímar, ný hæfni” sem hlaut styrk frá Þróunarsjóði framhaldsfræðslunnar.
Skráning á póstlista
Upplýsingar um ný námskeið, tilboð og síðustu sætin á námskeið sem eru að hefjast.