Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 17:10-20:20
Lengd: 3 klst.
Kennslumáti: Staðnám (og mögulega fjarnám)
Kennslutungumál: Íslenska
Lýsing:
Þetta námskeið er ætlað þeim sem eru forvitnir um gervigreind (AI) og vilja kynnast grunnatriðum hennar á einfaldan og skemmtilegan hátt. Engin fyrri þekking á tölvum eða tækni er nauðsynleg – við byrjum á grunninum og skoðum hvernig gervigreind getur nýst í daglegu lífi án þess að þurfa flókna tæknilega þekkingu.
Markmið námskeiðsins:
Fyrir hverja er námskeiðið?
Þetta námskeið er fyrir öll sem vilja öðlast betri skilning á gervigreind án þess að þurfa flókna tæknilega þekkingu. Þátttakendur þurfa ekki að vera með mikla tölvukunnáttu en ættu að hafa áhuga á að kynnast nýrri tækni og hvernig hún getur auðveldað daglegt líf.
.