Tölvu– og upplýsingatækni – UTN1050

Námsskeiðslýsing

Grunnnámskeið í tölvu og upplýsingatækni. Farið er í helstu atriði Windows stýrikerfisins og grunnatriði skjalaumsjónar. Einnig verður farið í gegnum grunnhugtök í glærugerð (PowerPoint) ritvinnslu (Word), töflureikni (Excel). Þá verður farið í nýtingu á tölvupósti og upplýsingaleit á veraldarvefnum.

Námsmarkmið

Að nemendur öðlist þekkingu, leikni og færni í:

  • Grunnatriðum glærugerðar.
  • Ritvinnslu og töflureikni.
  • Að nýta sér veraldarvefinn í upplýsingaleit og samskiptum til að verða virkir tölvunotendur.
 
 
Var efnið á síðunni hjálplegt?