Stærðfræði 15, 25 og 35

Námskeiðslýsing

Lagður er grunnur að vinnubrögðum í stærðfræði, nákvæmni í framsetningu, röksemdafærslum og lausnum verkefna og þrauta.

Nemendur öðlast hæfni, færni og leikni í:

  • að temja sér nákvæm vinnubrögð
  • rúmfræði, algebru, hnitakerfi, hornafræði o.fl.
  • þekkja helstu eiginleika vigra í hnitakerfi
  • þekki annars stigs margliðu og annars stigs jöfnur
  • að auka skilning á jöfnum og ójöfnum, margliðum o.fl.

Námsþátturinn er á hæfniþrepi 2 á framhaldsskólastigi.

Var efnið á síðunni hjálplegt?