Stærðfræði

Hæfniþrep 2

Áfangar: 3

Einingar: 15

Námskeiðslýsing

Lagður er grunnur að vinnubrögðum í stærðfræði, nákvæmni í framsetningu og röksemdarfærslu við úrlausn verkefna og þrauta.

Námsmarkmið

Að nemendur öðlist þekkingu, hæfni og leikni í:

  • Að temja sér nákvæm vinnubrögð
  • Að vinna með tölur og leysa ýmsar talnaþrautir
  • Rúmfræði, algebru, hnitakerfinu, hornafræði o.fl.
  • Að reikna hlutföll, prósentur, vaxtareikning og þekki helstu eiginleika vigra í hnitakerfi
  • Að vinna með fallhugtakið og aðgerðir með föllum
  • Annars stigs margliðu og annars stigs jöfnu
  • Að reikna með margliðum og ræðum föllum og þekki undirstöðuatriði mengjafræðinnar í algebru og hnitakerfinu
Var efnið á síðunni hjálplegt?