Áhersla er á að nemendur finni námstækni sem hentar hverjum fyrir sig og að þeir tileinki sér nýjar aðferðir eftir því sem við á. Fjallað er um skipulögð vinnubrögð, þætti sem hafa áhrif á nám, námstækni ólíkra námsgreina, tímastjórnun, glósutækni, lestraraðferðir, minni, upprifjun, einbeitingu, áhuga, virkni, prófundirbúning, próftöku og sálfræði námsins.
Í sjálfstyrkingunni er lögð áhersla á að nemendur læri um eigin ábyrgð í samskiptum og hvaða áhrif framkoma, bæði þeirra og annarra, hefur á samskipti. Unnið er markvisst að því að efla samskiptafærni nemenda og farið yfir þætti líkt og eigin hugsanir, virk hlustun, tjáskipti, gagnrýni og að leysa ágreining. Áhersla er á að kenna nemendum aðferðir til að átta sig á eigin styrkleikum og annarra til að ná betri árangri í hópavinnu.
Námsmarkmið
Að nemendur:
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Skráning á póstlista
Upplýsingar um ný námskeið, tilboð og síðustu sætin á námskeið sem eru að hefjast.