Yndislestur*

Hæfniþrep 2

Einingar: 5

*Nemandi velur annað hvort að taka yndislestur enska eða yndislestur íslenska

 

Námskeiðslýsing:

Lestur fjölbreyttra bókmenntaverka á íslensku eða ensku til ánægju, skilnings og yndisauka.

Lesin eru nokkur bókmenntaverk af bókalista áfangans.

 

Námsmarkmið:

Að nemendur öðlist þekkingu, leikni og færni í:

  • Að skilja mikilvægi lestrar, sem og að öðlast aukna færni í lestri
  • Að geta greint aðalatriði texta og sett fram uppbyggilega gagnrýni um texta
  • Að geta tjáð og rökstutt persónulegar skoðanir sínar um textana
  • Í að rita rétta texta út frá málfræði og stafsetningu
Var efnið á síðunni hjálplegt?