Í áfanganum lesa nemendur bókmenntaverk á íslensku eða ensku til skilnings og yndisauka.
Lesin eru 4 bókmenntaverk af bókalista áfanga.
Nemendur sækja ekki formlegar kennslustundir en taka próf, vinna verkefni eða mæta reglulega í viðtal til kennara þar sem þeir gera grein fyrir því sem þeir hafa lesið.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin