17. september, 2021
Í aðdraganda kosninga hafa fulltrúar ýmissa stjórnmálaflokka heimsótt Mími til að kynna sér starfsemi skólans. Heimsóknirnar voru bæði fræðandi og skemmtilegar og þakkar Mímir öllum þeim sem kíktu við kærlega fyrir.
Í aðdraganda kosninga hafa fulltrúar ýmissa stjórnmálaflokka heimsótt Mími til að kynna sér starfsemi skólans. Heimsóknirnar voru bæði fræðandi og skemmtilegar og þakkar Mímir öllum þeim sem kíktu við kærlega fyrir.

