Þriðjudaginn 12. desember fengu 23 nemendur skírteinin sín afhend eftir tveggja anna nám í Menntastoðum. Útskriftarneminn, Jón Ágúst Eggertsson, flutti ávarp.

Við óskum öllum útskriftarnemunum innilega til hamingju með áfangann og hlökkum til að fylgjast með þeim í framtíðinni.
Bjarta framtíð

Hluti af hópnum sem útskrifaðist úr fjarnámi 

Útskrift úr Menntastoðum